/
  • Streaming + Download

    Includes unlimited streaming via the free Bandcamp app, plus high-quality download in MP3, FLAC and more.

      $2 USD  or more

     

lyrics

Ég moka kolum inn í brennandi ofn þvert á sannfæringu mína.
Færist áfram eftir teinum vanans þótt ég láti ekki í það skína

Og furðulegt nokk þá er ég hér enn
reyni að gleyma og rifja upp í senn

Eimreiðin blæs svörtum reyk
rennur áfram af vana og einmeinaleik
eimreiðin fer hvergi smeyk
og við mokum öll í ofninn

Það er engin leið aftur um brýr sem að baki þér brenna
Þú nauðugur ferð niður árnar til að sjá hvert þær renna

Og merkilegt nokk þær renna í hring
Og í því felst sátt og um leið fordæming

Eimreiðin blæs svörtum reyk
rennur áfram af vana og einmeinaleik
eimreiðin fer hvergi smeyk
og við mokum öll í ofninn

credits

from Loforð um nýjan dag, released December 15, 2016
Sváfnir Sigurðarson, söngur, gítar, mandólín og píanó
Kór: Drengjakór íslenska lýðveldisins
Kórstjóri: Sólveig Sigríður Einarsdóttir

tags

tags: pop Reykjavík

license

all rights reserved

about

Sváfnir Sigurðarson Reykjavík, Iceland

Fyrsta sólóplata Sváfnis Sigurðarsonar, Loforð um nýjan dag, kom út í árslok 2016. Áður hefur hann gefið út geisladiskinn Klæðskeri Keisarans, með hljómsveitinni KOL, árið 1994. Hann er annar söngvara og lagahöfunda í hljómsveitinni Menn ársins sem sendi frá sér samnefndan geisladisk árið 2008. Sváfnir hefur samið tónlist við leiksýningar og stuttmyndir svo fátt eitt sé nefnt. ... more

contact / help

Contact Sváfnir Sigurðarson

Streaming and
Download help

Redeem code